Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlítnistaða
ENSKA
compliance status
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Fundurinn var haldinn til að ræða hvort Indland uppfyllti alþjóðlegar skuldbindingar sínar um öryggi og eftirlit og til að ræða ákvörðun Flugmálastjórnar Bandaríkjanna (FAA) um að breyta hlítnistöðu Indlands úr flokki 1 í flokk 2 vegna annmarka sem komu í ljós við úttekt í tengslum við alþjóðlegt flugöryggismat (IASA-úttekt).

[en] The meeting was held with respect to Indias compliance with international safety and oversight obligations, including the decision by the United States Federal Aviation Administration (FAA) to downgrade Indias compliance status from category 1 to category 2, as a result of deficiencies identified during an International Aviation Safety Assessment (IASA) audit.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1318/2014 frá 11. desember 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1318/2014 of 11 December 2014 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32014R1318
Athugasemd
Ath. að á mörgum öðrum sviðum er ,compliance´ þýtt sem ,hlíting´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira